Varúð! Hér býr ... norn

64 að finna þar flókið hár í stað fálmara. Smám saman verða vængirnir að gráu dufti sem sáldrast niður á gólf. Hvæsi liggur og malar, feginn að vera laus við slímugan hárboltann. „Nú getum við farið heim,“ segi ég og anda léttar. „Ekki alveg strax. Þið eigið eftir að launa mér galdurinn.“ Nornin hefur stillt sér upp fyrir framan útidyrnar. Hún er með krosslagðar hendur og horfir á okkur hvössu augnaráði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=