Varúð! Hér býr ... norn

57 „Þetta fór kannski aðeins í rugl þarna í lokin …“ Ég horfi hikandi á nornina en hún brosir undir þykku skegginu. „Nei nei, þessi þula dugar vel!“ Nornin stillir Hvæsa upp í miðjum kertahringnum. Svo strýkur hún skeggið nokkrum sinnummeð lokuð augun. Næst teygir hún opna lófana að mér. Ég rétti henni hikandi hendurnar og hvíli þær í lófum nornarinnar. Nú er ekki aftur snúið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=