Varúð! Hér býr ... norn

53 Kötturinn gefur frá sér hátt hvæs og skottið stendur þráðbeint upp í loft. Nú er eins og púslin raðist saman í höfðinu á mér. „Heyrðu Gibelgot! Við Marius vorum sko að læra í morgun. Ég var einmitt að lesa um alla þessa Jóna … og Lassa. Það var þá sem Hvæsi slapp út!“ „Ég skil …“ segir nornin og strýkur lófanum yfir skeggið. „Kötturinn hefur líklega fundið fyrir kyngimögnuðum kröftum Lassa.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=