Varúð! Hér býr ... norn

45 Marius sveimar um í loftinu og reynir að komast undan Hvæsa. Allt í einu stendur kötturinn upp á afturlappirnar og gefur frá sér undarlegt hljóð. Í einni svipan nær hann flugunni milli tveggja loppa. Svo lendir hann á borðinu og stingur flugunni upp í sig. Mér finnst eins og tíminn stöðvist. Ég gríp köttinn og glenni upp á honum kjaftinn til að hleypa Mariusi út en það er of seint.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=