Varúð! Hér býr ... norn
35 Skyndilega hrekk ég upp við að strákústurinn fellur í gólfið. „HVAÐ GENGUR HÉR Á?“ heyri ég allt í einu hrópað. Út um gluggann sé ég grimmilegt andlit karlmanns með gríðarmikið skegg og loðnar augabrúnir. Hann hvessir augun á mig og gengur frá glugganum. Augabragði síðar hefur hann kippt upp hurðinni og stendur nú í öllu sínu veldi á kofagólfinu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=