Varúð! Hér býr ... norn
32 „Eh … Ég veit það ekki,“ svara ég og klóra mér í höfðinu. Mér finnst ég ekkert klárari. Galdurinn hefur ekki virkað. Ekki á mig að minnsta kosti. Ég stari agndofa á Marius sem er kominn á hvolf og byrjaður að hristast. „Marta, hjálpaðu mér!“ Um leið og Marius sleppir orðinu nær æsingurinn hámarki. Kofinn lýsist upp í hvítri birtu og hver einasti hlutur stendur kyrr um stund, þar sem hann er. Marius hangir á hvolfi og segir ekkert. Svo er hann skyndilega horfinn …
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=