Varúð! Hér býr ... norn

23 „Vá, Marius, sjáðu hvað þetta er skrítin bók. Blöðin eru eins og gúmmí ... “ Marius gengur til mín og kemur varlega við bókina. „Þetta eru ekki blöð … heldur húðir.“ „Hvað meinarðu með húðir. Er pappírinn húðaður?“ „Nei, húðir. Þú veist … skinn. Kannski kálfaskinn. Í gamla daga skrifaði fólk með fjaðurpennum á bókfell.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=