Varúð! Hér býr ... norn
18 Síðan sný ég mér við. Fyrir framan okkur er pínu- lítið og hrörlegt hús. Það er varla hægt að kalla þetta hús, frekar kot eða kofa. Rósarunnar hylja kofann að mestu svo enginn sér hann frá götunni. Ég hef gengið hér fram hjá næstum daglega án þess að gruna að hér sé kofi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=