Varúð! Hér býr ... norn
15 „Það veit enginn,“ svara ég og ætla að halda áfram að lesa þegar Marius rekur upp óp. „Ó, nei! Hann stökk út!“ „Ha? Hvað meinarðu. Glugginn var lokaður.“ „Nei! Marta, sjáðu!“ Ég sný mér við og sé gluggann opinn upp á gátt. Hvæsi er hins vegar horfinn. „Oh, Marius! Hvað hefurðu gert?“ „Ég? Hvað gerði ég?“ Marius horfir á mig særðum augum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=