Varúð! Hér býr ... norn

13 „Jæja, þið um það. Ég ætla að skríða aftur upp í rúm. Þið haldið bara áfram að læra,“ segir mamma og brosir ánægð. Marius eltir mig ráðvilltur inn í herbergi. Hann er með fangið fullt af bókum og blöðum sem hann leggur frá sér á skrifborðið mitt. Hvæsi röltir hægt á eftir okkur og stekkur upp í rúmið. Svo lokar hann augunum og steinsofnar. Dæmigert að kötturinn vilji sofa núna, eftir að hann rak mig á fætur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=