Varúð! Hér býr ... norn
9 gleyma símanum hér og þar. Þess vegna rífumst við mamma næstum daglega. Þegar rifrildið er búið sækir hún Hvæsa og sest fyrir framan sjónvarpið með þessum loðna besta vini sínum. „Elsku Marta mín. Af hverju ertu að drífa þig á fætur? Þú veist að það er helgi … “ Mamma er komin fram og horfir spyrjandi á mig. Í sömu andrá er bankað á dyrnar. Ég sé móta fyrir strák í gegnum glerið. Eina stráknum sem gæti látið sér detta í hug að banka upp á klukkan hálfátta á laugardagsmorgni. Ég læt mömmu hafa Hvæsa og opna dyrnar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=