Varúð - Hér býr jötunn
33 Ég fæ gæsahúð frá tám og upp í hnakka. Það hefur kólnað. Allt í einu stöndum við fyrir framan risastórt hellisop. Frá því berst dularfull og köld birta. Gufan í loftinu breytist í hrím á veggjunum. Mér finnst eins og ég standi í kælinum í búðinni, með hroll inn að beini. „Úúú, hellir!“ segir Marta með uppglennt augun. Svo gengur hún inn í hellinn án þess að hika.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=