Um víða veröld - Heimsálfur klb.

58 Menntamálastofnun • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar Ítarefni Verkefni 1. Hvaða lönd og höf liggja að Sádí-Arabíu? 2. Hvernig og hvenær varð Sádí-Arabía til? 3. Hvað er Mekka og Medina? 4. Hvað heitir höfðuborg Sádí-Arabíu? 5. Hver er helsta iðnaðarframleiðsla Sádi-Araba? 6. Hvað eru OPEC samtökin? 7. Hvað er aðallega ræktað í Sádí-Arabíu? 8. Hvernig finnur fólk vatn í Sádí-Arabíu ef þar er ekki að finna neinar ár? 9. Hvað er átt við með svarta gullinu? 10. Hvað heitir stærsta olíulind jarðar og hvað er hún stór? 11. Hvernig var ríkjaskipan í Miðausturlöndum áður en olían fannst þar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=