Um víða veröld - Heimsálfur klb.

37 Menntamálastofnun • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar Heimskortagerð Frekari verklýsing – Gögn Myndvarpi, stór blöð, litir fyrir flokkun (t.d. gulur, appelsínugulur, rauður). Setja penna ofan í blýantsstrik og stroka út blýant. Framkvæmd Fjögur í hóp. Þeir sem ekki geta teiknað eftir glæru á vegg byrja að reikna út % o.s.fr. Hvaða lista (þema) er unnið með? Sjá t.d. vefslóð Land = þema / fólksfjöldi • 100 = _______ % Skipuleggja vinnuna innan hópsins Skipuleggjari Efnissafnari Hvetjari o.fl. Bera vinnuna öðru hvoru undir kennara. Einkunn verkefnis sem og virkni í tímum hluti af lokaeinkunn. „Fylgstu með þörfum félaga þinna í hópnum“ „Enginn er búinn fyrr en allir eru búnir“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=