Um víða veröld - Heimsálfur klb.
36 Menntamálastofnun • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar Heimskortagerð Notaður er myndvarpi og heimskorti varpað á stórt veggspjald. Þegar nemendur hafa lokið við að teikna heimskortið á veggspjaldið fá þeir í hendur lista yfir ákveðið þema, eins og t.d: • Þjóðartekjur • Lífslíkur • Farsímaeign • Internetaðgangur • Fólksfjölda • Fólksfjölgun • Læsi • Útbreiðslu alnæmis • Ríkjandi trú • Algengustu tungumál • o.fl . Heimild Vinnan • Teiknað eftir myndvarpa • Reiknað • Lönd lituð • Titill og skýringar • Hópar kynna niðurstöður Þemanu er skipt í 3 flokka. Síðan er hvert land litað eftir því í hvaða flokk það féll. Gott getur verið ef allir hóparnir nota sömu liti, t.d. gulan, appelsínugulan og rauðan. Endanlegt útlit kortsins verður skemmti- legra, auk þess verður auðveldara að átta sig á því mynstri sem út kemur. Niðurstaða • Athuga hvort nemendur finni skýringar á mynstri sem kann að myndast samanborið við önnur þemu. • Jafnvel að hvert og eitt eða 2–3 manna hópar velji land/heimshluta/allan heiminn til að fjalla um og segi bekknum frá. Heimskortagerð – ríkjaskipan Vinnublað
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=