Um víða veröld - Heimsálfur klb.
3 Menntamálastofnun • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar Inngangur • Viðfangsefni: Hér er um að ræða stærri verkefni sem bjóða upp á fjölbreytta möguleika í vinnu með heimildir og skapandi framsetningu verkefna. • Ísland: Í þeim verkefnum er unnið með málefni sem einkenna Ísland eða taka á því hvernig Ísland og viðkomandi heimsálfa tengjast. Uppbygging kennsluleiðbeininga • Almennur inngangur og umfjöllun um uppbyggingu kennslubókar og kennsluleiðbeininga. Einnig er fjallað um kennsluhætti efnisins og námsmat. • Tengsl námsefnis við aðalnámskrá grunnskóla – almennan hluta og greinanámskrá í samfélagsfræði. • Hugmyndir um það hvernig hægt er að vinna með hvern kafla bókarinnar. Þar er að finna hugmyndir um nálgun umfjöllunar, verkefni og umræðuefni. • Gagnlegar krækjur. • Lausnir sem finna má á læstu svæði kennara. • Ítarefni sem kennarar geta valið að nota. Nemendur geta auðveldlega nálgast kort og myndir með þessu ítarefni á vefnum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=