Um víða veröld - Heimsálfur klb.

12 Menntamálastofnun • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar Inngangur Enska Upplagt er að horfa á fræðslumyndir á vef Menntamálastofnunar frá löndum vítt og breytt um heiminn og vinna með efni þeirra á ensku. World Wide English – er þáttaröð sem samþættir ensku og landafræði og fjallar um lönd og borgir í Norður-Ameríku. Þau lönd sem fjallað er um eiga það sammerkt að þar er töluð enska. Umfjöllun um þessi lönd er mjög fjölbreytt og tekur á mannlífi og landsháttum. Fræðslumyndirnar eru: Ástralía Kanada England Indland Los Angeles New York Nýja-Sjáland Norður-Írland Skotland Suður-Afríka Bahamaeyjar Wales Hér er slóðin á þáttaröðina World wide english.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=