Heil og sæl - Þemahefti um heilbrigði

OPNA 1. Á hvaða hátt ertu virk(ur), skapandi og óhrædd(ur) að hugsa út fyrir kassann? Hvernig sýnir þú jafnrétti í verki með tilliti til kynja, trúarbragða og húðlitar fólks? Á hvaða hátt sýnir þú í verki jafnrétti óháð holdafari, fötlun og kynhneigð? Hvernig fagnar þú margbreytileika mannlífsins? Umgengstu alla af virðingu? Veistu að allir hafa skyldum að gegna og öðlast um leið ýmis réttindi? Hverjar eru skyldur þínar – hver eru réttindi þín? Til hvers er lýðræði og hvað felst í því að lifa í lýðræðislegu þjóðfélagi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=