Heil og sæl - Þemahefti um heilbrigði

Orka í fæðu Hæfileg orka og próteinneysla er nauðsynleg Einstaklingar þurfa mismikla orku úr fæðu – það er því eðlilegt að sumir borði meira en aðrir Megrun! Hvað er það? Hvaða ferli fer af stað í líkamanum þegar hann er sveltur? Hvaðan færð þú orku og næringu fyrir daginn? Vissir þú að það er óheilbrigt að fara í megrun. Hvers vegna heldur þú að svo sé? Ef þú færð ekki næga orku hefur þú ekki þrek fyrir daglegar athafnir og nærð því ekki þeim afköstum eða árangri sem þú ella gætir. Vatn er hollasti og ódýrasti svaladrykkurinn. Þú hefur ýmsa valkosti: • Halda þig við vatnið • Skipta úr gosi yfir í vatn • Skipta úr gosi yfir í sódavatn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=