Heil og sæl - Þemahefti um heilbrigði
Næringarefni í fæðu Hvar liggja mörkin? Hvenær ertu farin(n) að borða of lítið og of einhæfa fæðu? Margir eru með þær ranghugmyndir að hollt matar- æði sé eitthvað neikvætt og hamli því að hægt sé að njóta lífsins. Hvað kostar „ruslfæðið“ þig mikið í peningum á ári? Ef þú kaupir snakkpoka og kleinuhring á hverjum degi, hvað kostar það þig á ári? Hamborgari er mun næringarríkari en ein lítil dós af kokteilsósu. D-vítamín, kalk, magnesíum og fosfór eru mikilvæg fyrir þroska beina Hvað gerir mat hollan? Hvað gerir mat óhollan? C- og E-vítamín eru andoxunarefni sem vernda frumur líkamans Þú veist frekar hvað er í matnum ef þú matreiðir hann sjálf(ur).
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=