Hauslausi húsvörðuinn

79 „AMMA!“ hrópaði Sólveig og stökk á fætur. „Hvaða djöfulsins vitleysa er þetta? Ekki ertu að yfirheyra hana án forræðis- manna?“ hrópaði amma og barði í borðið. Sólveig faðmaði ömmu að sér og varð um leið rennandi blaut. Það var ekki þurr þráður á regnkápu ömmu. „Amma, hvernig komstu hingað?“ „Það þarf meira en örlítinn gust til að stöðva mig,“ sagði amma. Svo hvessti hún augun á lögregluþjóninn. „Helltu nú upp á nýtt kaffi fyrir okkur. Það vill enginn þetta helvítis ropvatn.“ Með snöggri hreyfingu greip amma sódavatnglasið og skvetti úr því á gólfið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=