Hauslausi húsvörðuinn

9 þurfti sárlega á málningu að halda. Þegar talað var um lélegt viðhald skólans sagði Tómas að sprungurnar væru eins og hrukkur í andliti gamals manns. Að sögu skólans mætti lesa úr sprungunum. Hvað sem það nú þýddi. Við hliðina á Sólveigu sat Jonni og vann af kappi í stærðfræðibók. Jonni var jafnaldri Sólveigar, besti vinur og náfrændi. Pabbar þeirra voru bræður og bestu vinir. Því höfðu Jonni og Sólveig alist upp eins og systkini. Framar í stofunni sátu tvíburasysturnar Olga og Helga og hvísluðust á. Sólveig ranghvolfdi augunum ósjálfrátt í hvert sinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=