Handbók í textíl

58 Að tengja saman ferninga Varpspor gefur vel eftir og er notað til að sauma saman ferninga. Saumað er frá röngu í ytri helming lykkja og með samlitu garni. Útkoman verður stífari ef þeir eru heklaðir saman. Notað er fastahekl og heklað frá réttu. Heklið eina fastalykkju í kant. Heklið síðan þrjár loftlykkjur. Stingið heklunál í fyrstu loftlykkju og heklið keðjulykkju. Loftlykkjurnar mynda takkana. Heklið a.m.k. tvær fastalykkjur í kantinn á milli takka. Að hekla kanta Takkaröð Takkaröð er hekluð með fastalykkjum, loftlykkjum og keðjulykkjum:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=