53 HEKL Stuðull 3. Bregðið aftur um garnið og dragið í gegnum tvær lykkjur. 4. Núna eru tvær lykkjur á nál. Bregðið aftur um garnið og dragið í gegnum báðar lykkjur. 1. Bregðið um garnið með heklunál. 2. Stingið nál undir aftara lykkjuband fyrri umferðar, bregðið um garnið og dragið í gegn. Núna eru þrjár lykkjur á heklunál. Tvíbrugðinn stuðull Í tvíbrugðnum stuðli er garni brugðið tvisvar um heklunál áður en henni er stungið undir aftara lykkjuband fyrri umferðar. Síðan er brugðið um garnið og það dregið í gegnum tvær lykkjur, brugðið aftur og í gegnum næstu tvær og brugðið aftur og í gegnum síðustu tvær.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=