Handbók í textíl

51 HEKL Lykkjur Hlutar lykkju Byrjið að gera upphafslykkju með heklgarninu. Setjið heklunálina í lykkjuna og dragið í garnið. Haldið á heklunál eins og haldið er á penna þegar skrifað er. Staðsetjið þumal- og vísifingur á flata svæðinu á skafti heklunálar. 1–2. Eftir upphafslykkju eru heklaðar loftlykkjur. Loftlykkja 1. 2. aftara band á lykkju fremra band á lykkju hægri hluti lykkju vinstri hluti lykkju Áferð í hekli getur verið mismunandi eftir því hvort heklunál er stungið undir bæði bönd lykkju, fremra band eða aftara band lykkju í fyrri umferð. 3. Ef heklað er á víxl með mismunandi lit getur útkoman orðið skrautleg snúra. 3.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=