254 5. Saumið hliðar- og skrefsauma. 6. Mátið buxur og þrengið ef með þarf. Víxlsaumið saman saumför. MJAÐMABUXUR, KÓSÍBUXUR OG ÆFINGASTUTTBUXUR RA RA RÉ 7. Saumið og víxlsaumið hliðarsauma á strenglíningum. Ef buxur hafa verið þrengdar í hliðum er strenglíningin þrengd jafn mikið. Þegar strenglíningin er brotin út myndar hún form á við bókstafinn C. 8. Víxlsaumið ytri kant á strenglíningu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=