Handbók í textíl

247 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR 4. Nælið hálsmálslíningu við hálsmál með réttur saman. Saumur á líningu og merking fyrir miðbak í hálsmáli eiga að standast á. RA RA RÉ RÉ RÉ RA RA RÉ 5. Beinsaumið með 1,5 cm saumfari. Teygið á efnunum um leið og saumað er. 6. Strauið líninguna og saumför upp á við. 7. Brjótið líningu að röngu þannig að saumförin hafni inni í hálsmálslíningu og nælið. 8. Beinsaumið frá réttu ofan á hálsmálslíningu tæpt við brún með tvöfaldri nál.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=