Handbók í textíl

246 Sníða: 1. Bætið við 3 cm í falda í neðri kanti á fram- og bakstykki og framan á ermum og 1 cm saumför á öðrum stöðum. Á hálsmálslíningu eru saumför innifalin. 2. Sníðið sniðhluta samkvæmt skýringarmynd, staðsetning á ermum er ólík eftir því hvort sniðið er síð- eða stutterma. 3. Merkið samsetningarmerki með litlu uppklippi í efniskanta. brotbrún 16 brotbrún jaðar jaðar 17 18 18 MF ÞR MF Sauma: 1. Saumið böndin sem ekki teygjast á axlasauma á röngu á bakstykki. 2. Saumið axlasauma. 3. Beinsaumið saman stutthliðar á hálsmálslíningu. Við það myndast hringur. BOLUR RA RA RÉ Axlasaumar og hálsmálslíning 18 MB 19

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=