Handbók í textíl

244 5. Varpsaumið neðri kanta á ermum. 6. Snúið jakka við með röngu út. 7. Þræðsaumið erma- og hliðarsaum og varpsaumið síðan. 8. Mátið jakka og athugið ermasíddina. Neðri faldur og ermafaldur 1. Varpsaumið neðri kant jakka. 2. Snúið barmstykkjum yfir á réttu. Brjótið 3 cm breiðan fald í neðri kanti að röngu. 3. Stingið niður fald rétt innan við varpsaum. 4. Saumið falda neðan á ermum á sama hátt. RA RA RA RA RA RA RÉ RÉ HETTUJAKKI OG JAKKI & BOLUR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=