Handbók í textíl

240 HETTUJAKKI OG JAKKI 5. Nælið hettu við hálsmál með réttur saman. Byrjið frá miðju hálsmáli að aftan og látið frambrúnir hettu nema við saumför framkanta. Saumið með þræðisaumi, hálsmál með beinsaumi og saumið varpsaum (overlock) á eftir. 6. Varpsaumið innri brúnir og axlir á barmstykkjum. 7. Nælið barmstykkin við frambrúnir og hálsmál framstykkja með réttur saman. Skiptið yfir í rennilásafót og saumið meðfram frambrúnum og hálsmáli í fyrri sauma (rennilásahliðar og hálsmál). 8. Varpsaumið saman saumför í hálsmáli. RÉ RA RA RA RÉ RÉ RA RÉ RÉ RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=