238 Hetta 1. Strauið smá búta af straulím á rönguna á þeim stöðum þar sem merkt er fyrir kósum/ hnappagötum. 2. Saumið lítil hnappagöt á merkta staði eða festið kósa í. 3. Nælið miðjusaum á hettustykkjum með réttur saman. 4. Saumið með varpsaums spori miðsaum á hettu. 5. Saumið með varpsaums spori framkant á hettu. 6. Brjótið að röngu 3 cm fald í framkanti hettu og nælið. Ef búið er að festa kósa (eða sauma happagöt) er snúran þædd í gegnum kósana og látin liggja inn í faldbrotinu. 7. Beinsaumið fald rétt innan við víxlsaum. Hafið í huga að sauma ekki í kósann. HETTUJAKKI OG JAKKI RA RA RA Hálsmál og rennilás 1. Saumið böndin sem ekki teygjast á axlasauma á röngu á bakstykki.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=