Handbók í textíl

236 Sníða: 1. Bætið við 3 cm í falda á jakka og framan á ermum og 1 cm saumför á öðrum stöðum. 2. Sníðið sniðhluta samkvæmt skýringarmynd. 3. Merkið með litlu uppklippi í efniskanta fyrir ermakúpum efst á ermum, staðsetningu vasa, snúrugöng sem og aðrar merkingar. HETTUJAKKI OG JAKKI brotbrún jaðar efnisbreidd 150 cm MF ÞR Brot ÞR MB MF ÞR 12 14 14 11 10 8 9 Framstykki og vasar RÉ RÉ RÉ RA 4. Sníðið straulímið og strauið á röngu á kraga og barmstykki. 5. Sníðið 3 cm ræmur af straulím og strauið á röngu meðfram miðju fram á báðum framstykkjum og innafbrotin á vösum. Jakki – skipulag sniðhluta á efni Hettujakki – skipulag sniðhluta á efni 3. Brjótið innafbrot að röngu og strauið vasaopið. Brjótið saumför í efri og neðri kant vasa að röngu. 4. Stingið með beinsaumi innafbrot vasa 2 cm frá brotbrún. efnisbreidd 150 cm brotbrún jaðar 12 15 13 11 10 8 9 1. 2. 3. 4. Brot ÞR MB MF ÞR MF ÞR 1. Saumið með varpsaums spori meðfram innafbroti vasa. 2. Brjótið innafbrot vasa að réttu. Saumið efri kant á innafbroti.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=