Handbók í textíl

233 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR Sauma: 1. Nælið saman miðsauma á framskálmum með réttur saman. Beinsaumið og víxlsaumið saman saumför. 2. Brjótið framskálmar út með réttu upp og nælið hliðar vasastykkja á hliðarsauma samkvæmt merkingum fyrir vasaop með réttur saman. 3. Saumið vasa við framskálmar og víxlsaumið saumför. 4. Saumið afturskálmar á sama hátt. 5. Nælið saman hliðarsauma á fram- og afturskálmum með réttur saman. Saumið hliðarsauma og vasapoka um leið. Víxlsaumið saman saumför. RÉ RA RA RA RA RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=