232 6. Buxur og stuttbuxur Hægt er að sauma buxurnar úr teygjanlegu efni eða vindþéttu efni. Í leiðbeiningum eru buxurnar með vösum í hliðarsaumum. Mögulegt er að velja buxur með eða án vasa. Sjá leiðbeiningar um vasa í hliðarsaum á bls. 176. Stuttbuxurnar eru hnésíðar. Sniðið er á sníðaörk B, síðu 1. Stærðir: S, M, L, XL Efni og fylgihlutir: – buxur í teygjanlegt efni eða vindþétt efni 1,3 m, efnisbreidd 150 cm – stuttbuxur í teygjanlegt efni eða vindþétt efni 1 m, efnisbreidd 150 cm – teygja 0,8 m, breidd 2 cm Sniðhlutar: 5. framskálm 6. afturskálm 7. vasastykki Sníða 1. Bætið við 3 cm földum neðan á buxnaskálmar. Bætið við 1 cm saumförum á öðrum stöðum. 2. Sníðið sniðhlutana samkvæmt skýringarmynd BUXUR OG STUTTBUXUR 6 5 7 efnisbreidd efnisbreidd 150 cm 5 jaðar 6 7 7 víxlsaumur = sikk sakk
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=