Handbók í textíl

229 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR ✄ ✄ RA Sniðsaumar RA 1. Brjótið efnið tvöfalt með réttur saman. Litlu uppklippin eiga að standast á. 2. Nælið sniðsauminn þannig að merktar línur liggi saman. 3. Byrjið sauminn frá breiða endanum í efri kanti. Ekki festa sauminn í enda sniðsaums. RA 4. Bindið tvöfaldan hnút á tvinnana í enda sniðsaums. 5. Strauið sniðsaum í átt að miðju á flík. 6. Saumið hina sniðsaumana á sama hátt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=