Handbók í textíl

222 Fylgið saumaleiðbeiningum á joggingpeysu frá punkti 1 til 10 á blaðsíðum. 11. Snúið peysu yfir á röngu. 12. Leggið hettu við hálsmál peysu með réttur saman. Nælið neðri kant á hettu við hálsmál peysu og látið miðjusaum á hettu standast á við miðbak á bakstykki á peysu. 13. Saumið hettu við peysu með litlu víxlspori (sporlengd 2, sporbreidd 2) og víxlsaumið saman saumför. HETTUPEYSA RA RA Faldar neðan á bol og ermum: 1. Víxlsaumið neðri kant á peysubol og ermum. 2. Strauið smá búta af straulími á rönguna á þeim stöðum sem merkt er fyrir kósum/hnappagötum. 3. Saumið lítil hnappagöt á merkta staði eða festið kósa í. RA RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=