Handbók í textíl

220 Hettupeysa Hægt er að nota kósa eða sauma hnappagöt í hettu og fald áður en gengið er frá snúrugöngum. Sniðin eru á sníðaörk A, síðu 2. Stærðir: 152 cm/S 1,7 m 164 cm/M 1,8 m 176 cm/L 1,9 m 188 cm/XL 2,0 m Efni og fylgihlutir: – 0,40 m band (bendlaband) sem teygist ekki, bandbreidd 1 cm – joggingefni eða flísefni, efnisbreidd 150 cm – anórakksnúra 1 m fyrir húfu – anórakksnúra 1,5 m fyrir fald að neðan – (4 kósar) Sniðhlutar: 9. framstykki 10. baksstykki 11. ermar 15. hetta HETTUPEYSA 9 10 11 15 jaðar brotbrún brotbrún efnisbreidd 150 cm brotbrún jaðar efnisbreidd 150 cm Sníða: 1. Bætið við 3 cm í falda í neðri kanti á bol. Bætið við 1 cm saumförum á öðrum hliðum. 2. Sníðið sniðhluta samkvæmt skýringarmynd.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=