Handbók í textíl

214 7. Brjótið 3 cm teygjufald að ofan að röngu, strauið og nælið. Byrjið sauminn frá miðbak og skiljið eftir op til að þræða teygju í göngin. 8. Beinsaumið fald rétt innan við víxlsaum. 9. Saumið stungu í efri brún á teygjugöngum. Saumið aðra stungu fyrir miðju þannig að tvenn teygjugöng myndist. 10. Brjótið 3 cm falda á skálmum að röngu. 11. Beinsaumið rétt innan við víxlsaum. 12. Mælið tvær jafnlangar teygjur og þræðið í teygjugöngin. Leggið teygjuenda á víxl og saumið saman. RÉ RA RA STUTTBUXUR & JOGGINGPEYSA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=