Handbók í textíl

211 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR 20. Festið smellur á vasalok og á miðstungu vasa á bakpoka. 21. Merkið fyrir kósum í tvöfalda efri brún bakpoka. Festið kósa í. 22. Þræðið snúru í kósa og látið snúruenda hafna fyrir miðju á framhlið bakpoka. 19. Festið bandið (aðeins á ská) fyrir miðju neðst á loki á bakhlið og saumið yfir nokkrum sinnum með beinsaumi. RÉ RÉ RÉ RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=