Handbók í textíl

209 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR 7. Staðsetjið vasa við neðra horn á bakpokastykki vinstra megin með réttur saman. 8. Saumið aðra stutthlið vasa með beinsaumi (er miðja á bakpokastykki) og látið saumavélafót fylgja kanti á vasa. Festið vel í byrjun og enda saums. 9. Brjótið vasa með réttu út þannig að stutthlið vasa nemi við hægri hlið á bakpokastykki og strauið yfir brotbrún vasa. 10. Skiptið vasa í tvo jafna helminga með stungu. Þræðstingið hlið og neðri kant á vasa við bakpoka. RA RÉ RÉ RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=