Handbók í textíl

208 Bakpoki 1. Víxlsaumið kanta á vasahluta 2. Brjótið að röngu 3 cm fald í efri brún vasa, strauið og nælið. 3. Stingið niður fald með beinsaumi rétt innan við víxlsaum. 4. Víxlsaumið eina langhlið á bakpokastykki. RA RA RÉ RÉ 5. Brjótið að röngu 3 cm fald í langhlið bakpokastykkis, strauið og nælið. 6. Stingið niður fald með beinsaumi rétt innan við víxlsaum. BAKPOKI víxlsaumur = sikk sakk

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=