Handbók í textíl

207 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR Bakpokabönd Sauma Lok 1. Leggið lokstykkin með réttur saman og nælið. 2. Saumið beinsaum. Skiljið eftir op í annarri stutthlið og snyrtið af hornum. 3. Snúið loki við. Ýtið út hornum og strauið yfir lokið. 4. Stingið í kringum lokið rétt innan við ytri brúnir. RA RÉ 4. Stingið langhliðar rétt innan við ytri brúnir. Byrjið báðar stungur frá sömu átt. 3. Brjótið bandið aftur til helminga eftir endilöngu. Efnið er núna fjórfalt. 1. Brjótið bandið til helminga eftir endilöngu með réttu út og strauið. 2. Brjótið hliðarkanta á bandi að miðju eftir endilöngu og strauið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=