Handbók í textíl

206 2. Bakpoki Sniðið er á sníðaörk A, síðu 1. Efni og fylgihlutir: – 0,95 m 1 m af sterku og þéttofnu efni, efnisbreidd 150 cm – 0,35 af munstruðu bómullarefni, efnisbreidd 150 cm – 2 m af snúru – 12 kósar – 2 smellur Sniðhlutar: 4. bakpoki 5. lok 6. vasi 7. bakpokabönd efnisbreidd 150 cm jaðar Munstrað efni: Vasar + lok brotbrún jaðar Efni (strekkt og þéttofið: 2 bakpokar + bakpokabönd Sníða 1. Bætið við 1 cm saumförum á alla sniðhluta. 2. Leggið sniðhluta á efnin og sníðið samkvæmt skýringarmyndum. 4 6 5 BAKPOKI 7 4 7 7 6 5 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=