Handbók í textíl

204 Svunta 1. Víxlsaumið bognu kantana. 2. Brjótið 1 cm fald að röngu á bognum köntum, strauið og nælið. 3. Stingið niður falda með beinsaumi. 4. Merkið línur 4 cm fyrir fald að ofan, í hliðum og að neðan. 5. Brjótið 4 cm falda að röngu og strauið niður, brjótið falda aftur til helminga – tvíbrotinn faldur – strauið og nælið. 6. Stingið niður falda rétt innan við innri faldbrúnir. RA RÉ RA SVUNTA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=