Handbók í textíl

203 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR Vasi 1. Skreytið vasann 2. Víxlsaumið kantana 3. Brjótið að röngu 3 cm fald í efri brún vasa, strauið og nælið. 4. Saumið niður fald með beinsaum rétt fyrir innan víxlsauminn. 5. Strauið saumför vasa að röngu. 6. Nælið vasa á merktan stað á svuntustykki. 7. Stingið niður vasa með beinsaum og rétt innan við ytri brúnir vasa. Munið að festa vel í byrjun og í enda saums. RA RÉ RÉ RÉ víxlsaumur = sikk sakk

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=