Handbók í textíl

202 1 Sníða 1. Leggið sniðhluta svuntu á efnið samkvæmt skýringarmynd og nælið niður með títuprjónum. 2. Teiknið munstur á vasa á rúðublað. Bætið við 3 cm fyrir fald á vasa að ofan og 1 cm saumför í öðrum hliðum. jaðar brotbrún efnisbreidd 150 cm RA RÉ jaðar 1. 2. SVUNTA Hálsband og mittisband á svuntu Sauma 1. Brjótið hvert band eftir endilöngu með röngu út. Nælið kanta saman. 2. Saumið langhliðar og eina stutthlið á öllum böndum. 3. Snyrtið af saumförum í hornum. 4. Snúið böndum við með því að nota, t.d. langa reglustiku. 5. Víxlsaumið stutthlið á böndum. Vasi 12 12 13 RÉ = rétta RA = ranga MF = miðja fram MB = miðja bak ÞR = þráðrétta

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=