SAUMUR 183 Falskur vasi með lista Eins og nafnið bendir til er falskur vasi með lista ekki vasi heldur er vasalisti einn og sér til skrauts sem auðvelt er að sauma. Vasi með lista sést helst á vestum og jökkum. 1. Sníðið eitt stykki: Hæð = 2 x hæð + 2 cm, breidd = tilbúin breidd + 2 cm. 2. Brjótið stykkið til helminga með röngu út. Nælið og saumið stutthliðar. RA 5. Brjótið vasalista upp. Felið saumfar á honum örlítið inn fyrir brúnir stutthliða. Nælið niður stutthliðar og festið með stungum tæpt í brún. RÉ RÉ RÉ RÉ 4. Staðsetjið vasalista og nælið með réttur saman. Vasalisti vísar niður. Saumið beinsaum. 3. Snúið við og pressið. Víxlsaumið saman opnu hliðina. RÉ
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=