Handbók í textíl

174 1. Sníðið vasa og fóður. Fóðrið nær upp að neðri kanti innafbrots. Merkið fyrir innafbroti með uppklippum í saumför. 2. Nælið vasa og fóður með réttur saman. Saumið beinsaum. Skiljið eftir lítið op í saumnum svo hægt sé að snúa vasanum við seinna. RÉ RA kantur á fóðri fóður vasi Fóðraður utanávasi Vasi með fóðri hentar vel fyrir þykk og mjúk efni. Velja á þunnt fóður, t.d. satínfóður, annars verður vasi of þykkur og óþjáll. INNAFBROT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=