Handbók í textíl

168 Hettur Gengið er fyrst frá saumi á hettu áður en hún er saumuð við flík. Hetta er saumuð við flík á sama hátt og kragi. Tvöföld hetta Hetta fer betur ef hún er fóðruð. Hettan má ekki vera of þung, þess vegna má fóðrið ekki vera þykkt og þungt. RÉ RA HETTUEFNI RA 3. Setjið saman hettu og fóður með réttur saman. 4. Saumið framkanta. Skiljið eftir lítil op í saumnum um 3 cm frá neðri köntum hettu. 3 cm 1. Sníðið hettu og fóður í tvöfalt efni. 2. Saumið með réttur saman miðsauma á hettu og síðan fóðri. RA FÓÐUR 5. Snúið hettu við með réttu út og pressið. Saumið stungu meðfram frambrún fyrir göng.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=