Handbók í textíl

SAUMUR 167 RÉ 8. Snúið innafbrotum yfir á réttu og að röngu og strauið yfir kraga og frambrúnir. Ef ætlunin er að stinga meðfram ytri brúnum kraga og frambrúnir er betra að ganga fyrst frá faldi að neðan. RÉ RÉ RA RA 7. Stutthliðar kraga eiga að mæta MF-merkingum. Brjótið innafbrot við MF-merkingar að röngu og yfir kragaenda. Kragi hafnar á milli framstykkja og innafbrota. Saumið beinsaum og víxlsaumið síðan saman saumför. RÉ RÉ 6. Nælið kraga við hálsmál skyrtu með réttur saman (straulímhlið kraga liggur að skyrtu). Byrjið að næla frá miðju baki.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=